Nota flipana
Pöntunum þínum er raðað á mismunandi flipa, sem ákvarðast af stöðu þeirra: Í VINNSLU eða Í GEYMSLU
- Í VINNSLU eru pantanir sem eru nú í gangi, með stöðuna í vinnslu eða í sendingu
- Í GEYMSLU eru pantanir sem hafa stöðuna Afhent eða Hætt við
Þú getur einnig fundið ALLAR pantanir þínar í fyrsta flipa ALLAR pantanir
Leitað eftir pöntunartilvísun
Ef þú veist pöntunartilvísun, getur þú fengið beinan aðgang með því að slá inn tilvísunina í leitarreitinn, efst hægra megin á síðunni.
Ábending: Með því að slá inn fyrstu þrjá stafina, birtist listi af tillögum. Því fleiri starfi sem þú skrifar, þeim mun námkvæmari niðurstöðu færð þú.
Nota síur
Þú getur flokkað/síað pöntunina eftir upphafsdagsetningu, kostnaðarstað, fyrirtæki, stöðu, uppruna og hver lagði inn pöntunina.
Ábending: Ekki gleyma að smella á "Virkja síu" sem er blár hnappur, eftir að hafa valið þá flokka sem þú vilt leita eftir.
Ábending: Þú getur bætt við síum til að hafa leitina námkvæmari
Ábending: Þegar sía er í notkun, er hún gulu, og getur þú fjarlægt síuna með því að ýta á rauða hnappinn "Endurstilla síu"
Ábending: Til að leita eftir dagsetningu, þarft þú að velja tímabilið með því að nota dagatalið.
Dagurinn sem þú smellir á fyrst, ákvarðar upphaf tímabilsins, og annar smellur ákvarðar lok tímabilsins.
Flokkun töflu
Til að einfalda leit þína í listanum, getur þú raðað pöntunum með því að nota hausa dálka, svo sem: Þín tilvísun, pöntunartilvísun, dagsetnina, afhendingar heimilisfang, samtals verð eða staða.
Ábending: Dálkurinn sem er flokkaður er auðkenndur með lítilli dökkblárri ör.
Sýna 10 niðurstöður
Ef þú getur ekki fundið pöntunina þína í listanum, getur þú smellt á hnappinn "Sýna 10 niðurstöður", sem staðsettur er efst og neðst á listanum, til að birta meira.
Blaðsíðutal
Þú getur einnig notað blaðsíðutal til að fara á aðrar síður á listanum.